Текст
Vetrarnótt
Höfundur lags: Ágúst Atlason Höfundur texta: Ágúst Atlason Flytjandi: Ríó Tríó ásamt fleirum.
Am G
Í örmum vetrarnætur
C E
litli bærinn sefur rótt
Am G
unga barnið grætur
C E Am
en móðir þess það huggar skjótt.
Am G
Í baksýn fjöllin há
C E
snæviþaktir tindar rísa.
Am G
Fögur sjón að sjá
C E Am
og norðurljósin allt upp lýsa.
D Bm
Fögrum skrúða landið skrýðist
F#m Bm
slíkum vetrarnóttum á.
D Bm
Flækingsgrey eitt úti hírist,
E Am
vosbúðin hann kvelur þá.
Am G
Er birta fer að degi,
C E
litli bærinn vaknar skjótt.
Am G
Hvíldar nýtur eigi
C E Am
lengur þessa vetrarnóótt.