Исполнитель: | Magnús Eiríksson (íslenska) |
Пользователь: | Sigurbjörn Geirsson |
Длительность: | 130 секунд |
Начальная пауза: | 12 секунд |
Названия аккордов: | Не установлено |
Матерная: | |
Комментарии к подбору: | Нет |
https://youtu.be/fCWEx1cvgok: | https://youtu.be/fCWEx1cvgok |
Kóngur einn dag
Höfundur lags: Magnús Eiríksson Höfundur texta: Magnús Eiríksson Flytjandi: KK ásamt fleirum.
E Abm A
Allt mitt líf er andartak í tímans hafi
F#m B7 E
og öll mín tár þar týnast eitt og eitt.
Abm A
Kóngur einn dag þann næsta ert á bólakafi
F#m B7 E
þú reyndir sund sem þýðir ekki neitt.
A
Og eftir situr sársaukinn,
E
og stundum soldil hamingja.
B7
Ef þú skyldir finn' ana
E E7
í öllum bænum grípt' ana.
A
Ég sem týndi sjálfum mér,
E
fann' ana og misst' ana
B7
Eftir sit ég hugstola,
E
svo ömurlega einmana.