Текст
Riddari götunnar
Höfundur lags: Björgvin Halldórsson Höfundur texta: Þórhallur Sigurðsson Flytjandi: HLH flokkurinn
Intro: G Gmaj7 Am7 D G
G Am7 D G
G Gmaj7 Am7
Rennur af stað ungi riddarinn
D G D
rykið það þyrlast um slóð.
G Gmaj7 Am7
Hondan hans nýja er fákurinn
D G
hjálmurinn glitrar sem glóð.
Intro: G Gmaj7 Am7 D G
G Am7 D G
G Gmaj7 Am7
Tryllir og tætir upp malbikið,
D G D
titrar og skelfur allt hér.
G Gmaj7 Am7
Reykmettað loftið þá vitið þið
D G
er riddari götunnar fer.
Em7 G Am7
Ég hef alltaf verið veik fyrir svona strák
Bm7
sem geysist um á mótorfák
C D
og hræðist ekki neitt.
Intro: G Gmaj7 Am7 D G
G Am7 D G
G Gmaj7 Am7
Aftan á hjóli hans situr snót,
D G D G
sú sem hann elskar í dag.
G Gmaj7 Am7
Sýna þau hvort öðru blíðuhót
D G
og svífa inn í kvöldsólarlag.
Sóló: G Gmaj7 Am7 D G
G Am7 D G
Em7 G Am7
Ég hef alltaf verið veik fyrir svona strák
Bm7
sem geysist um á mótorfák
C D
og hræðist ekki neitt.